Fita
- Ernir Snær og Jóhann Arnór
- Dec 7, 2015
- 1 min read
Hvernig ætti maður að velja fituna í mataræðinu? Fita í mataræðum er búið að minnka rosalega þar sem fólk fer að hunsa það því það heldur að fita bjóði ekki á meira en hjartasjúkdóma. En það sem fólk hunsar fúslega er að fita getur gert mikla hluti fyrir mann. Forðast ætti hluti eins og trans-fitu og allt sem er djúpsteikt því það er það sem veldur hjartasjúkdómum, mikilvægt er að fólk fatti að fita er nauðsynleg að lifa þar sem hún inniheldur 9g af orku. Í hnotskurn er fita nauðsynleg næring sem líkaminn þarf til að starfa eðlilega og líða vel. Fita er ekki bara orkulind heldur er fita ábyrgð fyrir byggingu hverri einustu frumu í líkama okkar og reglugerð um flest öll líkamlega ferli okkar. Heilsa frumum okkar í öllum líkamanum okkar, veltur á blóðfitu sameindum ( kólesteról fitu ) sem mynda megnið af frumum yfirborði himna svæði. Maður ætti að velja fitu úr fæðum eins og avakadó, hentum og lax og listinn er endalaus en það er vandaverk mikið að velja góða og holla fitu.
Комментарии