top of page

Prótein

Eru próteinduft nauðsynlegt?

Aðgengi fæðurfótaefni er búið að fjölga töluvert seinustu árin þar sem fólk fer að leggja meiri áheyrslu á því að koma sér í form og halda heilsunni. En þegar byrjað er að tala um prótínduft þá verða samræðurnar alvarlegar, fólk er byrjað að sturta prótíndufti í sig eins og ekkert sé eins og duftið getur hreinlega ekki skaddað sig en það er ekki veruleikinn. Talað er um að fólk sem stundar enga líkamshreyfingu eigi að fá 0,8g af prótíni á hverju kíló af líkamsþyngd, síðan er talað um að fólk sem stundar virkilega miklar líkamshreyfingu eigi að fá Í MESTA LAGI 2g af prótíni á hverju kíló af líkamsþyngd. Það er virkilega auðvelt og þæginlegt að fá prótín í dufti vegna eina sem þarf að gera er að skella smá vatn og prótíndufti og þú ert kominn með flotta millimáltíð. Það besta sem væri í stöðunni þegar kemur um prótín er að ekki nota prótínduft til að fá mesta prótín-ið, besta í stöðunni væri að nota ALVÖRU mat t.d. eins og kjöt, fisk, egg, hnetur og aðrar matvælir sem innihalda mikið prótín. 

Prótínduft inniheldur ekki mikið næringarefni sem líkaminn þarf á að halda á meðan þegar einhver borða næringarríkan mat þá geturu fengið prótín, kolvetni fitu og vítamín þetta býður prótínduft ekki uppá. Næringarríkur matur býður einnig á það að vera saddur í lengri tíma en prótíndrykk. Þannig í lokaniðurstöðu ætti maður ekki að endilega að sleppa að nota prótíndrykki heldur að borða alvöru mat til að fá prótín þörfunni að mestu leiti og nota prótíndrykki sem millimál eins og að fá einn prótíndrykk eftir ræktina og þegar það þarf að fá næringuna í snöggum hætti.

bottom of page